Regnbogahekl námskeið 26.10’23
Venjulegt verð
9.000 kr
með VSK
Regnbogahekl
Fyrir hverja er námskeiðið?
Námskeiðið hentar byrjendum og þeim sem hafa aðeins heklað áður.
Hvað verður gert? / Hvað læra þátttakendur?
Þátttakendur hekla lítinn regnboga í litum að eigin vali. Um leið og regnboginn er heklaður er farið yfir það hvernig á að lesa hekluppskriftir í skrifuðu máli og táknum.
Þátttakendur fá uppskrift að regnboganum með sér heim og útskýringarblað með helstu hekltáknunum.
Heklunálar númer 3,5 og 4 eru góðar með garninu. Hægt verður að kaupa nálar á staðnum en þau sem eiga nálar geta að sjálfsögðu komið með þær.
Tími 3 klst
26.10’23 18-21