Aðventupakkar Garn í gangi
Venjulegt verð
24.000 kr
með VSK
Við erum farnar að telja niður 🥳 Jólaaðventudagatalið okkur mun fara í sölu á Prjónagleðinni eða 10 júní bæði hjá okkur í búðinni, á hátíðinni og í netversluninni. ATH takmarkað magn verður í boði. Þetta verða 24 pakkar, 24 litir raðað í fallega röð ásamt fylgiþræði. Í einstaka pakka verður svo aukaglaðningur. Uppskrift af værðarvoð eftir Sveinu Björk fylgir með sérstaklega hönnuð fyrir garnið sem við völdum. Við settum saman 3 litaþemu svo allir ættu að fá litapallettu sem hentar.