Heaven Svartur
Venjulegt verð
18.490 kr
með VSK
Heaven frá Muud er falleg lítil taska. Auðvelt að taka með sér lítil hekl- eða prjónaverkeni um allt.
Tvö rennd hólf sitt hvoru megin, innan í öðru er opinn vasi og lítill renndur vasi og í hinu eru tveir opnir vasar. Í báðum renndu flitunum eru litlri vasar fyrir heklunálar eða litla prjóna.
Hæð: 15 cm
Lengd: 22cm
Stillanleg axlaról fylgir