Hiba brún
Venjulegt verð
22.390 kr
með VSK
Hiba frá Muud er fullkomin leðurtasta undir verkefnin. Nóg pláss til að hafa skipulag á fylgihlutum svo sem skærun, nálun, málbandi og fleira. Taskan lokast með segli, í henni er sér hólf fyrir vatnsflösku, tveir hliðarvasar að innan með rennilás, einn vasi utan á töskunni, hólf fyrir ipad/tölvu og síma og band til að krækja lykklunum í. Á töskunni eru tvær höldur og með henni fylgir axlaról sem hægt er að stilla eftir hverjum og einum.
Hæð 27cm
Breidd 29cm