Malmö frá Muud er hulstur úr leðri undir málbandið. Á hulstrinu er smella til að loka og lyklakippu hringur þannig að hægt er að krækja hulstrinu á töskur.
Hæð 3 cm
Breidd 4 cm
Ummál 15 cm