Sendum um land allt
Sendum um land allt
Karfa 0
Orkering námskei 25.10´23
Orkering námskei 25.10´23
Orkering námskei 25.10´23

Orkering námskei 25.10´23

Venjulegt verð 12.900 kr 0 kr Verð á einingu per
með VSK

Orkering fyrir byrjendur

Fyrir hverja er námskeiðið?

Námskeiðið er fyrir þau sem vilja kynna sér orkeringu og fyrir þau sem einhvern tímann lærðu að orkera en vilja rifja tæknina upp. Orkering er ævaforn aðferð við blúndugerð sem notast við hnúta og lykkjur.

 Hvað verður gert? / Hvað læra þátttakendur?

Á námskeiðinu förum við yfir grunnaðferðirnar í orkeringu. Við byrjum á því að vinda garnið á skytturnar og lærum að ‘flippa hnútnum’, en það er undirstaða orkeringar. Hver og einn vinnur á sínum hraða og fær verkefni eftir því.

 Á námskeiðinu verður farið yfir uppskriftarlestur. Þátttakendur fá útprentaða uppskrift að einföldu verkefni.

Eftir námskeiðið verður hægt að kaupa garn, skyttur og annað í orkeringuna.

Tími 3 klst

25.10’23 18-21