Schoppel Alpaca Queen
Venjulegt verð
2.495 kr
með VSK
Smjörgarnið eins og við köllum það því það er svoooo mjúkt
Dásamlegt alpakka garn sem hentar í nánast allt. Garnið er einspuna og því er enginn snúningur á bandinu.
50% alpakka
50% merinó ull
Hespan er 100g og 200m
Prjónfestan er 15L = 10cm á prjóna nr. 5-6mm
Má fara í þvottavál á ullarprógram og mjög hæga vindu.