
Gersemar útsaumsbox
Venjulegt verð
7.500 kr
með VSK
Gersemar útsaumsbox eru samstarfsverkefni Garní gangi og Láru Magneu hjá Saumakassanum. Í hverju Geraemaboxi verður ný hönnun frá Láru Magneu og allt sem þarf til að sauma hana. Einnig mun fylgja einhver extra glaðningur með. Hægt verður að velja um 1 mánuð, 3 mánuði og ársáskrift eða 6 mánuði og mun ársárskrift veita aðgang að Facebook grúbbu og mun hverju boxi fylgja afsláttarkóði í netverslun Garn í garni.