Voss Svartur
Venjulegt verð
10.990 kr
með VSK
Voss frá Muud er leðurveski til að hafa skipulag á prjónum. Í veskinu eru 9 vasar fyrir prjóna og hringprjóna. Veskið lokast með rennilás og passar vel ofan í stærri verkefnatöskur til að hafa prjónana alltaf með.
Hæð: 25cm
Breidd að ofan: 16cm
Breidd að neðan: 22 cm