Á döfinni

Lagerhreinsun

Jólin koma snemma hjá Garn í gangi í ár! Það vita margir að Knitting for Olive er væntanlegt, spennandi fréttir og við erum á fullu að undirbúa komu þess. Þar sem plássið er samt ekki endalaust hjá okkur þó við höldum það stundum, þá neyðumst við til þess að grynka á lagernum hjá okkur og rýma fyrir nýjum birgðum. Rýmingasalan byrjar á miðnætti og stendur meðan birgðir endast. Afslátturinn kemur sjálfkrafa inn á miðnætti. Þær vörur sem verða eingöngu á afslætti inní búð eru: Kaos allar tegundir 50% og Helene Magnússon Love story 30% afsláttur ásamt ómótstæðilegum körfutilboðum. Það sem verður í boði bæði á vefverslunni og í búðinni eru 40% afsláttur: Krea deluxe allar tegundir. 30% afsláttur: Lang Lino, Lang Vaya og hekl kit frá Scheepjes. 20% afsláttur: Go handmade pallíettur, Rico Make it tweed, Lang Cloud, Filcolana Paia, Lang Merino 120 og 200 valdir litir. 10% afsláttur: Noro Kureyon, Scheepjes Wirl. Hljómar þetta alveg ótrúlega vel?

Skoða

Um Okkur

Sveina Björk Jóhannesdóttir & Íris Eggertsdóttir

Það sem leiddi þær saman var sameiginleg ástríða fyrir garni og sú sýn að búa til vettvang fyrir garnunnendur hvort sem þeir eru að prjóna, hekla eða sauma út.

Newest Video