Sendum um land allt
Sendum um land allt
Karfa 0

Hverjir eru á bak við verslunina?

Garn í gangi ehf var stofnað af Ragnheiði Jakobsdóttur og Sveinu Björk Jóhannesdóttir í janúar 2021. Það sem leiddi þær saman var sameiginleg ástríða fyrir garni og sú sýn að búa til vettvang fyrir garnunnendur hvort sem þeir eru að prjóna, hekla eða sauma út. Jú og svo var það afgreiðsluborð sem vantaði hlutverk.