Collection: Lagerhreinsun

Jólin koma snemma hjá Garn í gangi í ár! Það vita margir að Knitting for Olive er væntanlegt, spennandi fréttir og við erum á fullu að undirbúa komu þess. Þar sem plássið er samt ekki endalaust  hjá okkur þó við höldum það stundum, þá neyðumst við til þess að grynka á lagernum hjá okkur og rýma fyrir nýjum birgðum. Rýmingasalan byrjar á miðnætti og stendur meðan birgðir endast. Afslátturinn kemur sjálfkrafa inn á miðnætti. Þær vörur sem verða eingöngu á afslætti inní búð eru: Kaos allar tegundir 50% og Helene Magnússon Love story 30% afsláttur ásamt ómótstæðilegum körfutilboðum. Það sem verður í boði bæði á vefverslunni og í búðinni eru 40% afsláttur: Krea deluxe allar tegundir. 30% afsláttur: Lang Lino, Lang Vaya og hekl kit frá Scheepjes. 20% afsláttur: Go handmade pallíettur, Rico Make it tweed, Lang Cloud, Filcolana Paia, Lang Merino 120 og 200 valdir litir. 10% afsláttur: Noro Kureyon, Scheepjes Wirl. Hljómar þetta alveg ótrúlega vel?