Sendum um land allt
Sendum um land allt
Karfa 0

News

Loksin, loksins

Loksin, loksins

Það lítur út fyrir að heimasíðan okkar sé að verða klár eftir mikla bið og vinnu. Hún verður samt í stanslausri fínpúsningu um leið og við lærum betur og betur að vinna með hana. Það eru vel flestar vörur komnar inn en sumar þarfnast meiri vinnu og jafnvel myndatöku áður en við getur sett þær inn, það á við bæði garn frá Handliturunum okkar og tölur svo eitthvað sé nefnt. Allaveganna allt að gerast, LOKSINS.

Lesa meira →