Lang Cloud
Lang Cloud
Regular price
2.790 ISK
Regular price
0 ISK
Sale price
2.790 ISK
Unit price
/
per
Lang Cloud er dásamlega mjúkt blásið ullargarn og eins nafnið getur til kynna er það er eins og að klæðast skýi að vera í flík úr Cloud.
90% merino ull (mulesing free)
10% nylon, til að halda ullinni saman.
Dokkan er 100g og 260m
Prjónfestan eru 13L = 10cm á prjóna nr. 7
Má þvo í vél á ullarprógrami og lágri vindu.