Sendum um land allt
Sendum um land allt
Karfa 0
Einrúm Rendur
Einrúm Rendur
Einrúm Rendur
Garn í gangi

Einrúm Rendur

Venjulegt verð 2.600 kr 0 kr Verð á einingu per
með VSK
Höfundur: Björg Pjetursdóttir

Í bókinni eru 8 einfaldar og auðveldar prjónauppskriftir fyrir börn á aldrinum 1 til 12 ára eftir hönnuðinn Björgu Pjetursdóttur.

Björg útfærði hönnun sína fyrir einrúm bandið. Aðlagaði uppskriftirnar sem gerðar voru fyrir þræði úr ýmsum áttum þannig að einrúm bandið sé þeirra rauði þráður. Þræðirnir sem verða fletir, sem verða flík. Hún bað dóttur sína að lita litla teikningu, leika sér. Hún yfirfærði teikninguna í peysu, hennar eigin einstöku peysu. Björg hefur útfært uppskriftirnar með það fyrir augum að sköpunargleði sé gefinn laus taumur, leikið sé með liti, fleti, rendur. Að útkoman verði persónuleg, að sá er prjónar geri flíkina að sínu verki.


Deilið vöru