Hudson frá Muud er leður ól sem passar á margar töskur. Hvort sem þú hefur prjónað/heklar töksu og vantar ól eða átt gamla töksu sem þú vilt lífga upp á þá er Hudson leður ólin frábær.
Ólin er 50 cm löng og 2 cm breið.